Við eigum afmæli

Skráð þann 16. september 2016 kl. 13:20
Sunnudaginn 18. september mun Fossakot fagna 19 ára afmæli sínu.

Starfsfólk og börn skólans fögnuðu afmæli skólans okkar í dag föstudag.

Öll börn skólans gerðu kórónur í tielfni dagsins, sunginn var afmælissöngur
og fengu eldri deildaranar ís í tilefni dagsins og krílin okkar fögnuðu
með því að fá saltstangir.


Húrra fyrir okkur öllum ;)
 
Fossakot | Fossaleyni 4 | 112 Reykjavík | Sími 586 1838