Piparkökuskreyting

Skráð þann 22. nóvember 2016 kl. 11:10
Hefð hefur verið fyrir því að bjóða öllum pöbbum
í Fossakoti að koma og skreyta piparkökur með
börnunum sínum í desember.

Piparkökukökuskreyting með börnum og feðrum
verða eftirfarandi:

Föstudaginn 2. desember - Krílakot og Stubbakot
Föstudaginn 9. desember - Krakkakot og Stórakot

Piparkökustundirnar verða frá 15:00 - 16:30


Fossakot | Fossaleyni 4 | 112 Reykjavík | Sími 586 1838