Sveitaferð

Skráð þann 19. maí 2017 kl. 11:43

Sveitaferðin okkar verður að Grjóteyri í Kjós við Meðalfellsvatn.

Hlökkum til að eiga með ykkur góða stund í sveitinni milli kl. 10-12
Foreldrafélagið býður upp á grillaðar pylsur, það er mjólk og kaffi í sveitinni og þið komið með góða skapið.

Hægt er að finna leiðarlýsingu á Google Maps.
Fossakot | Fossaleyni 4 | 112 Reykjavík | Sími 586 1838