Forsíða/Fréttir

Gleðilega hátíð

Skráð þann 23. desember 2019 kl. 13:58

Kæru fjölskyldur
Við á Fossakoti óskum þess að þið eigið gleðilega hátíð og  njótið farsældar á nýju ári um leið og við þökkum við fyrir ánæguleg og hlýleg samskipti á árinu sem er að líða 
Við vonum innilega að þið öll njótið hátíðarinnar og góðra stunda saman

Sjáumst hress og kát á milli jóla og nýárs/ á nýju ári 

Hlýjar hátíðarkveðjur frá okkur öllum á Fossakoti


Image result for christmas